Stólaheimur hönnuða í Vesturbæ

Við Garðastræti í Reykjavík búa Kría Benediktsdóttir, grafískur hönnuður hjá NOVA, og Þormar Melsted, grafískur hönnuður hjá auglýsingastofunni Brandenburg, í 132 fermetra íbúð sem þau keyptu árið 2021. Þau búa með börnum sínum þremur; Fransisku Mirru, 19 ára, Guðmundi Flóka, 14 ára, og Páli Kiljan níu mánaða og kettinum Bettie Page, sjö ára. UMSJÓN OG MYNDIR/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Þormar og Kría áttu sitthvora íbúðina þegar þau kynntust fyrir fimm árum en seldu þær til að kaupa saman íbúðina við Garðastræti. „Það er nokkuð fyndið að ég hafði komið áður í íbúðina. Það var vinkonuhópur sem leigði íbúðina áður og þær voru duglegar að halda partí. Það var mikill munur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn