„Stolt að hafa fundið kjarkinn til að byrja upp á nýtt“

Laufey Karítas Einarsdóttir Langkjær er fjörutíu og eins árs, fædd í Jakarta í Indónesíu og uppalin í Kópavoginum. Í dag býr hún í Árósum í Danmörku og er gift Kristoffer, sínum frábæra Dana eins og hún orðar það, og eiga þau saman fimm dætur. Laufey menntaði sig í viðskiptafræði við Háskóla Íslands og er með meistarapróf í markaðsfræðum frá viðskiptaháskólanum í Árósum. Hún bætti við sig jóga- og hugleiðslukennararámi í Karam Kriya-jógaskólanum eftir mikil og erfið veikindi og vinnur í dag við að kenna og reka sitt eigið fyrirtæki. Upp á síðkastið hefur Laufey leitað eftir auknum upplýsingum um sína...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn