Stórafmæli Ladda
17. febrúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Hinn eini sanni Laddi, Þórhallur Sigurðsson, varð 75 ára 20. janúar síðastliðinn. Til stóð að halda stórtónleika af því í tilefni í Háskólabíói, en þeim var frestað til 18. og 19. mars. Ladda til fulltingis er hljómsveit og góðir gestir: Ágústa Eva, Ari Eldjárn, Eyþór Ingi og GDRN. Saman munu þau rifja upp feril Ladda og verða tónleikarnir blanda af tónlist, gríni og skemmtilegum uppákomum. Upplýsingar: tix.is.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn