Streyma eða sleppa? Behind Her Eyes
24. mars 2023
Eftir Lilja Hrönn

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Netflix Hefur þú lesið bókina ‘Behind Her Eyes’ eftir Söru Pinborough? Ef ekki, þá áttu mikið inni þar sem þú getur horft á 6 hluta þáttaseríuna sem ber sama nafn á Netflix, grunlaus um hvað þú ert að fara koma þér út í. Hvort sem þú munt efast stað þeirra í raunveruleikanum, eða elskar góðan snúning á söguþræði, þá eru þessir þættir alveg þess virði til að setjast yfir á góðri kvöldstund, eða tveimur. Söguþráðurinn snýst í kringum sálfræðinginn David (Tom Bateman) sem er nýfluttur til London til að taka við nýrri stöðu hjá...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn