Streyma eða sleppa? Pamela, A Love Story.

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Netflix Enginn var búinn að undirbúa mig fyrir það sem beið mín þegar ég settist niður til að horfa á Pamela, A Love Story. Pamela sem venjuleg manneskja. Við sem samfélag erum oft heilaþvegin af ímynd þeirra ríku og frægu eins og þau séu nær óraunveruleg. En vissulega er ríkt og frægt fólk líka mannlegt og stundum er það líka ómálað og gengur um í sloppum eða mussum. Það er einmitt það sem Pamela gerir í þessari heimildarmynd og ég elska það. Hún er svo ótrúlega jarðtengd og hreinskilin og getur líka gert grín...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn