Stundum er svo erfitt að lesa um allan harminn í heiminum.

Brynhildur Bolladóttir er lesandi Vikunnar að þessu sinni. Hún býr í Laugarnesinu, á tvö börn með manninum sínum og starfar sem lögfræðingur hjá landskjörstjórn. Það skemmtilegasta sem hún gerir er að æfa í Afreki og hitta góða vini en að lesa góða bók kemst einnig mjög ofarlega á listann. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Ég er núna að lesa bæði Eden eftir Auði Övu Ólafsdóttur og Ekki gleyma mér eftir Kristínu Jóhannsdóttur sem fjallar um veru hennar í Leipzig í Austur-Þýskalandi árið 1987. Báðar lofa góðu, sérstaklega þessi eftir Kristínu sem er skrifuð á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn