„Stundum þarf maður að ýta aðeins við örlögunum“

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Ragnhildur AðalsteinsdóttirHár og förðun: Heiðdís Einarsdóttir (FÁR á Facebook)Kjóll: Anita Hirleker og JK DesignSkart: Hlín ReykdalSkór: Halldóra, halldora.com Eliza Reid forsetafrú hefur verið virk í að koma íslenskum rithöfundum á framfæri og kynna íslenskar bókmenntir erlendis en hún er annar af stofnendum Iceland Writers Retreat, árlegs móts rithöfunda sem hingað koma til að vinna að skriftum í litlum vinnuhópum og kynna sér bókmenntir Íslendinga. Í nóvember síðastliðnum gaf hún svo sjálf út sína fyrstu bók sem ber titilinn Sprakkar: Kvenskörungar Íslands og hvernig þær leitast við að breyta heiminum. Bókin kemur út á ensku víðsvegar um...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn