Stuttbuxur og sokkar

Bermúda stuttbuxurnar draga nafn sitt af bresku eyjunni Bermúda sem er staðsett við suðausturströnd Bandaríkjanna. Upp úr aldamótunum 1900 tíðkaðist að menn ynnu í síðbuxum sama hvernig viðraði. Verslunareigandi nokkur á fyrrnefndri eyju kom þá með hugmynd að stytta buxurnar fyrir mesta hitann til að auka þægindi verkamanna sinna. Í kjölfarið mátti sjá stuttbuxurnar hjá helstu tískuhúsum. Enn og aftur hafa þær ratað á tískupallana en þær voru sérstaklega vinsælar á tískuvikunni í París. Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir /Myndir: Af vef ZARA Bermuda stuttbuxur með brotum í Verð: 5.995 kr. ZARA Bermuda stuttbuxur úr grænum hör Verð: 5.995 kr. ZARA Bermuda stuttbuxur úr teinóttu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn