Suðræn blanda að hætti Vigdísar Mi Diem Vo

Umsjón/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Vigdís Mi Diem Vo starfar sem konditor og bakari hjá Sælkerabúðinni en hún hefur frá unga aldri komið víða við í bakstursheiminum. Hún segir bolludaginn standa upp úr á hverju ári sem skemmtilegasta vinnudaginn og sé hann nokkurn veginn eins og „lítil jól“. Hér deilir hún með okkur saðsömum og suðrænum kókos-ástaraldin eftirrétti. Hver er þín fyrsta minning af bakstri? „Mín fyrsta minning var að baka Banh Bong Lan með mömmu minni þegar ég var yngri. Það er eins og chiffonkaka – mjög léttur svamp botn sem er ekki of sætur. Við bættum stundum við pandanbragðefni sem gerði...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn