Suðræn Stemning á Mama Reykjavík

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Óli Björn Karlsson og Victor Jakob Gressier reka vegan veitingastaðinn Mama Reykjavík á Bankastræti 2, ásamt Leon S. Kemp, Fannari Má Björgvinssyni og Óla Ben Ólafssyni. Staðurinn opnaði fyrst dyrnar í júní 2020 eftir að hópurinn fann sterka löngun til þess að opna stað með nóg pláss fyrir tónlistarviðburði og aðrar samkomur í bland við framandi matargerð. Victor segir að Mama ævintýrið hafi byrjað sem lítil hugmynd heima í eldhúsinu þegar Óli Björn var að prófa sig áfram í húmmusgerð. Veitingastaðurinn dregur nafn sitt af móður jörð, lífi alls, sem fæðir líka gesti staðarins...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn