Suðræn sveifla

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Guðný Hrönn Mynd/ Hallur Karlsson Stílisti/ María Erla Kjartansdóttir Ekki bara bragðgóður heldur líka fallegur. 1 viskíglas 25 ml sykursíróp 8 myntulauf 40 ml gin, við notuðum Angelica Gin frá 64° Reykjavík Distillery 25 ml ferskur sítrónusafi tónik, til að fylla upp með myntugrein til skrauts klakar Setjið sykursírópið og myntulaufin í hristara og stappið vel saman með kokteilkremjara. Setjið klaka ofan í og bætið við gini og sítrónusafa og hristið vel í u.þ.b. 7-10 sekúndur. Setjið klaka í viskíglas, hellið innihaldinu ofan í, í gegnum fíngert sigti og fyllið glasið með tónik og skreytið með myntugrein.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn