Súkkulaði með dökku- og hvítu súkkulaði

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirStílistar/María Erla Kjartansdóttir og Guðný HrönnMyndir/ Anna Kristín Scheving Súkkulaði er einstaklega fjölbreytt og hægt er að para það saman við ólík hráefni, allt frá sítrusávöxtum að kaffi, hnetum og ýmsum ávöxtum. Þó svo að klassísk súkkulaðikaka með góðu kremi slái alltaf í gegn þá getur verið gaman að breyta örlítið til. SÚKKULAÐIKAKA MEÐ DÖKKU- OG HVÍTU SÚKKULAÐI Fyrir 6-8 HVÍTSÚKKULAÐI GANACHE340 g hvítt súkkulaði, skorið smátt120 ml rjómi Setjið hvítt súkkulaði í hitaþolna skál. Hitið rjómann upp að suðu, passið að hann byrji ekki að sjóða. Hellið rjómanum yfir hvítsúkkulaðið og hrærið með sleikju þar til súkkulaðið hefur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn