Súkkulaði- og brómberjabaka sem slær í gegn

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMynd/ Hallur Karlsson Súkkulaði- og brómberjabaka fyrir 8-10 KEXBOTN2 pakkar Oreo-kex80 g smjör, brætt Setjið Oreo-kexið í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið bræddu smjöri saman við og vinnið áfram vel saman. Þrýstið blöndunni á botninn og með hliðum á lausbotna bökuformi sem búið er að smyrja. Setjið formið í kæli á meðan fyllingin er útbúin. FYLLING300 g dökkt súkkulaði, t.d. 56%2 dl kókosmjólk2 msk. hlynsíróp1 tsk. vanillu-essens200 g brómber Saxið súkkulaðið smátt og setjið í stóra hitaþolna skál. Setjið kókosmjólk, hlynsíróp og vanillu í pott og hitið að suðu. Hellið blöndunni yfir súkkulaðið í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn