Súkkulaði- og heslihnetukaka

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Mjúkt og gott heslihnetubragð einkennir þessa köku og ilmurinn sem kemur þegar þær eru ristaðar í ofninum er hreint út sagt ómótstæðilegur. Þessa er tilvalið að skera í litla teninga eða lengjur, eða þá bara í þunnar sneiðar eins og við gerðum. 75 g döðlur250 g heslihnetur50 g haframjöl1 msk. kakó1 msk. kókosolía, brædd¼ tsk. salt Leggið döðlurnar í bleyti í sjóðandi vatn í 10-15 mínútur (bæði þær sem þarf í botninn og líka í fyllinguna, þ.e. 175 g). Hitið ofninn í 175°C. Dreifið heslihnetunum á bökunarplötu og bakið í 10 mínútur....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn