Súkkulaði- og myntuterta

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirMynd/ Rakel Rún GarðarsdóttirStílisti/ Guðný Hrönn SÚKKULAÐI- OG MYNTUTERTAfyrir 10-12 200 g sykur200 g smjör4 egg1 tsk. piparmyntudropar225 g hveiti2 tsk. lyftiduft4 msk. kakó2 msk. mjólk Hitið ofninn í 180°C. Þeytið sykur og smjör vel saman. Bætið eggjunum út í, einu í senn, og þeytið vel á milli. Bætið piparmyntudropum, hveiti, lyftidufti, kakó og mjólk saman við og hrærið allt vel saman þar til deigið er slétt og samfellt. Smyrjið tvö tertubotnaform (um 20 cm) og setjið bökunarpappír í botninn á þeim. Skiptið deiginu í formin og bakið í um það bil 25 mín. eða þar til prjónn...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn