Súkkulaðikaka með bökuðum marens

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMyndir: Hákon Davíð BjörnssonStílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Klassískur marens með nýju tvisti Mörgum Íslendingum finnst kökuboðið ekki fullkomnað nema með að minnsta kosti einni marenstertu og við hér á Gestgjafanum eru að mörgu leyti sammála því enda marenstertur fyrir löngu orðnar klassískar á íslenskum veisluborðum. Möguleikarnir eru nær óendanlegir þegar kemur að því að prófa sig áfram með mismunandi hráefni á marens svo sem krem, rjóma, ferska ávexti, hnetur eða annað spennandi góðgæti. Í þessum þætti bjóðum við upp á örlítið öðruvísi kökur þar sem marensinn er settur ofan á kökudeig og allt bakað á sama tíma. Útkoman...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn