Sumar-sangría
11. maí 2022
Eftir Guðný Hrönn

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Guðný Hrönn AntonsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson SUMAR-SANGRÍA1 kanna 1 stk. plóma, skorin í báta3 stór jarðarber, skorin í sneiðar eða bátau.þ.b. 6 brómber, skorin til helmingaklakar250 ml Passoa-ástaraldinlíkjör500 ml rósavín Setjið niðurskorna ávexti og ber í könnu með klökum, hér má auðvitað leika sér og nota hvaða ávexti og ber sem er. Hellið Passoa og rósavíní í könnuna og hrærið með blöndunarskeið eða sleif.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn