Sumarfílingur í Ráðagerði

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Leiðir Gísla Björnssonar, Jóns Ágústs Hreinssonar og Viktors Mána Kristjánssonar hafa lengi legið saman í veitingageiranum en þeir eru allir þrír miklir reynsluboltar og deila ástríðu sinni fyrir matargerð. Með fjölbreyttan bakgrunn sameinuðu þeir krafta sína og opnuðu veitingastaðinn Ráðagerði vorið 2022 í gömlu, fallegu timburhúsi sem stendur í náttúruperlunni Gróttu. Það var einstaklega fallegur og sólríkur dagur þegar blaðamenn Birtings bar að garði í Gróttu. Sólin skein inn um glugga krúttlega, græna timburhússins úr öllum áttum, enda stendur það á besta stað, umlukið fallegri náttúru við sjávarsíðuna. Innan um sjarmerandi borð og stóla...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn