Sumarhús í gegnum tíðina

Umsjón/ Telma GeirsdóttirMyndir/ Úr safni Sumarið er gengið í garð og ekki seinna vænna að hlaða batteríin í einhverri huggulegri náttúruparadís fyrir utan borgarmörkin. Við hjá Húsum og híbýlum höfum heimsótt ógrynni af fallegum sumarhúsum í gegnum tíðina og því vel við hæfi að blaða í gegnum gömul blöð og fá sumarlegan innblástur frá liðinni tíð. Við tókum saman sex huggulega bústaði sem hefur verið nostrað við en hér má sjá allt frá nútímalegum arkitektúr til gamaldags lausna. Krúttlegheit í Skorradal Þessi krúttlegi bústaður í Skorradal fékk yfirhalningu þegar Sigurbjörg Gyða Guðmundsdóttir og Ómar Örn Helgason festu kaup á honum....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn