Sumarhús, sveitakot og sætir bústaðir
12. júlí 2023
Eftir Guðný Hrönn

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Úr safni Birtíngs Ávallt þegar sumartíminn gengur í garð höfum við á Húsum og híbýlum haft það sem hefð að leggja land undir fót og fara í ferðalag með það að markmiði að skoða falleg sumarhús, litla bústaði og sveitakot í fallegri náttúru. Bústaðirnir sem við höfum skoðað í áranna rás hafa verið eins misjafnir og þeir eru margir og það er gaman að staldra við, líta til baka og sjá fjölbreytnina í þeim. Hér kemur lítið brot af þeim sumarhúsum sem við höfum fengið að skoða í gegnum árin og veitir þessi samantekt lesendum vonandi smá...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn