Sumarhúsið sett saman úr íbúðagámum

Bændurnir á Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði búa til geitaost, rækta Angus nautakjöt og reka bæði dýragarð og ferðaþjónustu. Þrátt fyrir það kom tækifærið til að búa í sveitinni upp með skömmum fyrirvara og þau Stefanía Hjördís Leifsdóttir, sem er alltaf kölluð Hjördís, og Jóhannes Helgi Ríkharðsson, stóðu frammi fyrir því að hrökkva eða stökkva. Umsjón// Snærós SindradóttirMyndir// Aðsendar Það er alveg ótrúlega mikið um að vera á bænum Brúnastöðum í Skagafirði. Við í Húsum og Híbýlum fengum að kíkja í sumarhúsið á bænum sem er í útleigu til ferðamanna og var sett saman úr þremur gámum sem notaðir voru...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn