Sumarleg pavlóva

Umsjón og myndir/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir VANILLUKAKA1 pakki Betty-crocker vanillu 3 egg240 ml vatn80 ml bragðlaus olía Bakið samkvæmt leiðbeiningum á pakka. FYLLING500 ml rjómi jarðarberjasulta jarðarber Kremjið jarðarberin í skálog blandið við sultuna. Magnið fer eftir smekk. Þeytið rjómann og blandið jarðarberjablöndunni saman við með sleif. Takið þá einn kökubotn og skerið hann í sömu stærð og botninn á pavlovunni. Dreifið rjóma á hann og leggið annan köku- botn þar ofan á. Passið að hafa kökuna ekki stærri en pavlovuna. Dreifið rjómanum vel á alla kökuna og hafið þykkt lag ofan á. PAVLOVA200 g sykur, hvítur4 eggjarauður1 tsk. vanillu extract...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn