Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Sumarlegur bláberjaeftirréttur

Sumarlegur bláberjaeftirréttur

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirMynd/ Rakel Rún GarðarsdóttirStílisti/ Guðný Hrönn BLÁBERJAEFTIRRÉTTURfyrir 8 175 g hafrakex, t.d. Digestive50 g makkarónukökur30 g smjör, brætt1 pakki Dr. Oetker-sítrónubúðingur3 msk. bláberjasulta2 dl rjómi, þeyttur2 msk. grísk jógúrt Myljið kexkökurnar smátt (takið um 2 matskeiðar af mylsnu frá til að skreyta með í lokin) og blandið smjörinu saman við mylsnuna. Þrýstið blöndunni í botninn á eldföstu formi. Útbúið sítrónubúðinginn samkvæmt leiðbeiningum á pakkningum og jafnið yfir kexbotninn. Látið búðinginn stífna í klukkustund í kæli. Dreifið bláberjasultunni ofan á. Blandið rjóma og grískri jógúrt saman og jafnið ofan á sultuna. Látið eftirréttinn bíða í kæli í um 3...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna