Sumarlegur Sorbet

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Sorbet er frískandi eftirréttur sem á svo við yfir sumartímann með ferskum og safaríkum ávöxtum. Það er tiltölulega einfalt að útbúa sorbet en það eina sem þarf er sykur, vatn og sítrusávextir eða ber. Sorbet inniheldur sjaldnast mjólkurvörur og er því mun léttari í maga og hinn fullkomni endir á grillveislum sumarsins. Hér höfum við þrjár mismunandi gerðir af sorbet með mismikilli sætu en það er tilvalið að prófa sig áfram fyrir næsta matarboð og sjá hver ykkur þykir vera bestur. JARÐARBERJASORBETfyrir 4-6 200 g frosin jarðarber1 límóna, safinn 1 dl agave-síróp Setjið öll hráefnin...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn