Sumarrúllur með hnetusósu

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós SUMARRÚLLUR MEÐ HNETUSÓSUu.þ.b. 20 rúllur Sumarrúllur eru einstaklega fallegur og einfaldur réttur og það er endalaust hægt að leika sér með samsetningu hráefna sem raðað er í þær. Gómsæt hnetusósan setur svo punktinn yfir i-ið. 1 stk. mangó6 stk. gulrætur½ haus rauðkál1 stk. agúrka50 g kóríander20 stk. hrísgrjónablöð, rice paper sheets Skerið grænmetið í mjóa strimla og setjið til hliðar. Sjóðið vatn á pönnu og látið kólna aðeins. Þegar vatnið er orðið volgt, leggið þá hrísgrjónablöðin, eitt í senn, í vatnið, í u.þ.b. 30 sek. eða þar til mjúkt....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn