Sumaruppskriftir úr smiðju Berglindar

Umsjón: Ragna GestsdóttirMynd: Hallur KarlssonUppskriftir og matarmyndir: Berglind Hreiðarsdóttir Berglind Hreiðarsdóttir er orðin landsþekkt fyrir freistandi uppskriftir sem hún galdrar fram í eldhúsinu sínu í Mosfellsbæ. Berglind hefur í níu ár haldið úti sælkerasíðunni Gotterí og gersemar sem nýtur mikilla vinsælda. Mynd: Hallur Karlsson Hér eru tvær uppskriftir úr smiðju Berglindar sem henta vel fyrir sumarið. Suðræn grillspjót - sumarlegur og léttur kvöldverður fyrir um 4 1 poki Rose Poultry-kjúklingalæri (um 700 g)Caj P Honey-grillolía2 rauðlaukar2 paprika (ein rauð og ein græn)½ ferskur ananas Sósa og meðlæti 1 dós sýrður rjómi (180 g)2 msk. majónes1-2 tsk. Tabasco-sósa½ límóna (safinn)2 msk....
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn