Sunnudagssæla á Spítalastíg

Umsjón/ Telma GeirsdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Í yfir aldargömlu húsi í Þingholtunum er að finna litskrúðugt heimili sem hefur verið nostrað við af mikilli alúð. Þau Ingunn Embla Axelsdóttir, verslunarstjóri Farmers Market, og Guðmundur Óskar Sigurmundsson, leikmyndasmiður og tónlistarmaður, hafa staðið þar í framkvæmdum síðastliðin tvö ár og eru loksins búin að koma sér fyrir. Sólin baðaði þessa sjarmerandi íbúð einstaklega fallegri birtu þegar okkur bar að garði og bjartir litirnir fylltu okkur gleði og orku þegar inn var komið. Íbúðin er um 50 fermetrar og skiptist í bjart alrými með stofu og eldhúsi, svefnherbergi og baðherbergi og er gengið inn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn