Súrrealískar myndir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Borg bróður míns eftir Kristínu Ómarsdóttir er safn smásagna og þátta. Þetta eru frumlegar og áhugaverðar sögur, sumar ljóðrænar og fallegar en aðrar óhugnanlegar. Oft byrja hlutirnir vel en svo skapast eitthver óvæntur snúningur og skyndilega hefur heimsmynd verið snúið á hvolf eða lesandinn sveiflast inn í skrýtna veröld þar sem allt getur gerst. Þetta er einmitt eitt helsta einkenni Kristínar sem höfundar. Hún hikar aldrei við að leyfa ímyndunaraflinu að leika frjálsu og flétta saman myndum og orðum á ófyrirséðan hátt. Henni er einkar lagið að má út mörk raunveruleikans og skapa súrrealískan heim eða nýjar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn