Svakaleg forréttindi að vera í dómnefnd
Texti: Steingerður Steinarsdóttir Andri Yrkill Valsson er mikill lestrarhestur. Hann sat í dómnefnd skáldverka og í heildardómnefnd Íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár og það kom því af sjálfu sér að hann varð að leggjast í viðamikinn lestur nýútkominna skáldsagna. Okkur lék forvitni á að vita hvað hann væri að lesa þessa dagana. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Efst á náttborðinu núna er Mið-Austurlönd: Fortíð, nútíð og framtíð eftir Magnús Bernharð Þorkelsson, sem ég er loksins að komast í að lesa. Þar undir er Tsjernóbyl-bænin eftir Svetlönu Aleksíevítsj sem mikið er talað um núna,“ segir hann. Hvaða bók lastu síðast og hvað fannst þér...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn