Svartbauna- og kínóabollur með marinara-sósu

Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki Það er fátt betra en að fá heita máltíð eftir langan dag í náttúrunni. Þessar bollur eru jafngóðar og þær eru næringarríkar og tekur enga stund að hita upp á prímus. Sjóðið til dæmis pasta með eða búið til kúrbíts- og gulrótarspaghettí og úr verður stór og góð máltíð. SVARTBAUNAOG KÍNÓABOLLUR Í MARINARA-SÓSUu.þ.b. 20 stk. 1 dós lífrænar svartar baunir1 stk. laukur3 stk. hvítlauksgeirar1/3 bolli kínóa, eldað og kælt1 msk. tómatpúrra1 msk. næringarger2 msk. hempfræ1 lúka fersk basilíka frá Vaxachiliflögur frá Kryddhúsinusalt og pipar Hitið ofninn á 180°C með blæstri. Sigtið og skolið svörtu baunirnar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn