Sveitasæla af bestu gerð í Hlöðubergi

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Aðsendar Það er alltaf eitthvað sérstakt þegar gömul bygging fær nýtt líf. Hlöðuberg, sem var áður gamalthestabýli og nánast rústir einar, er nú orðið að einstöku 180 fm orlofshúsi og listastúdíói hjónanna Guðrúnar Kristjánsdóttur listakonu og Ævars Kjartanssonar fjölmiðlamanns. Arkitektinn Sigrún Sumarliðadóttir tók að sér þetta verkefni á vegum arkitektastofunnar Studio Bua sem hún á og rekur ásamt kollega sínum Mark Smyth í London. Hlöðuberg stendur á fallegri jörð með fjallasali í bakgarðinum og stórkostlegu útsýni yfir hafið. Með næmum augum, góðri tengingu við náttúruna og góðu samstarfi með hjónunum tókst Sigrúnu að skapa jarðbundið og...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn