Sveppa-gnocchi með bragðmiklum osti og spínati

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hákon Davíð Björnsson Gómsætur og bragðmikill réttur. Sveppa-gnocchi með bragðmiklum osti og spínati fyrir 2-4 250 g blandaðir sveppir, skornir gróflega 500 g gnocchi u.þ.b. ½ tsk. sjávarsalt örlítill svartur pipar, nýmalaður 3 msk. ólífuolía, auka til að dreypa yfir 150 g spínat, skorið 120 g góður blámygluostur Hitið ofn í 220°C. Setjið sveppi og gnocchi á ofnplötu með bökunarpappír undir. Dreypið 3 msk. af ólífuolíu yfir og blandið saman. Sáldrið salti og pipar yfir. Bakið í 20-25 mín. eða þar til gnocchi-koddarnir eru stökkir. Gott er að hræra af og til í blöndunni yfir eldunartímann. Takið úr ofninum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn