Sveppapítsa með chili og sítrónu

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Hákon Davíð Björnsson SVEPPAPÍTSA MEÐ CHILI OG SÍTRÓNUfyrir 2-4 400 g blandaðir sveppir, skornir gróflega2 greinar timían1 msk. olía, til steikingaru.þ.b. ½ tsk. sjávarsalt2 pítsubotnar1 uppskrift hvít pítsusósa200 g pítsuostur, rifinn½ sítróna, börkur rifinn fínt1-2 msk. ferskt óreganóparmesanostur, til að bera fram með1-2 msk. ólífuolía Hitið ofn í 220°C. Hitið stóra pönnu og hafið á háum hita. Steikið sveppi í 3 mín. eða þar til þeir hafa byrjað að fá á sig góðan lit, hér gæti þurft að steikja sveppina í skömmtum þannig að þeir hafi nóg pláss til að verða stökkir. Bætið salti og timíani saman...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn