Sveppastroganoff sem gælir við bragðlaukana

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Hákon Davíð Björnsson Þessi réttur er grænkeraútgáfa af hinum klassíska stroganoff-rétti sem á rætur að rekja til Rússlands. Það má vel bæta nautakjöti við í uppskriftina eins og er venjan í upprunalegu útgáfunni en það er þó alls ekki nauðsynlegt. Tilvalið er að bera réttinn fram með hrísgrjónum eða góðu brauði. fyrir 4 15 g þurrkaðir sveppir, við notuðum porcini-sveppi ólífuolía, til steikingar 1 laukur, skorinn smátt 2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 500 g blandaðir sveppir, t.d. kastaníusveppir og ostrusveppir, skornir í þunnar sneiðar 1 msk. dökkt miso-mauk 2 msk. möndlusmjör 450 g...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn