Svona færðu kristalinn til að glansa
4. ágúst 2022
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Fyllið vaskinn með vel heitu vatni, setjið sápu út í og látið svo ½ dl af ediki saman við vatnið. Notið mjúkan svamp til að þrífa glösin, þurrkið síðan hvert glas með tandurhreinni microfiber-tusku eða tandurhreinu viskastykki sem drekkur vel í sig.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn