Svona gerirðu limoncello-sítrónulíkjör

Umsjón/ Ritstjórn Mynd/ Unslash/Alisa Anton Limoncello er sítrónulíkjör sem margir þekkja kannski frá ítölskum veitingastöðum eða ferðalögum um Ítalíu. Þar í landi er hann gjarnan borinn fram að máltíð lokinni og er talinn hafa góð áhrif á meltinguna en óhætt er að segja að Ítölum sé einmitt allajafna mjög umhugað um þann þátt lífsins. Limoncello er framleiddur í stórum stíl þar syðra, bæði fjöldaframleiddur en ekki síður heimalagaður og á þá hver og einn sína uppskrift sem að sjálfsögðu er sú besta. Í raun og veru er nokkuð einfalt að búa til limoncello, það sem þarf er sítrónubörkur, alkóhól, sykur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn