Syngdu með The Rocky Horror Picture Show
28. júlí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Föstudaginn 5. ágúst kl. 21 verður sing-along partýsýning á kvikmyndinni The Rocky Horror Picture Show í Bíó Paradís. Bíógestir eru hvattir til að mæta og syngja með hástöfum íklædd/ur búning eður ei. Myndin verður sýnd á ensku með íslenskum texta, en ekki verður texti þegar söngatriðin eru. Upplýsingar: bioparadis.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn