„Sýningin er greinilega orðin fastur liður hjá mörgum“

UMSJÓN/ Guðný HrönnMYNDIR/ Rakel Rún Garðarsdóttir og aðsendar Núna stendur yfir árlega jólasýningin í Ásmundarsal þar sem verk eftir fjölbreyttan hóp listamanna eru til sýnis og sölu. Jólasýningin byggir á gamalli hefð en þetta er í fimmta sinn sem sýningin er haldin með núverandi sniði. Sýningarstjóri þetta árið er Olga Lilja Ólafsdóttir og segir hún ánægjulegt að sjá hversu mögum þykir ómissandi að leggja leið sína í Ásmundarsal fyrir jólin. „Jólasýningin í Ásmundarsal byggir á gamalli hefð en á fimmta áratug síðustu aldar voru sýningar af þessu tagi haldnar í salnum þar sem ungum og upprennandi listamönnum var teflt saman...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn