Systrakærleikurinn

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Ég á fjórar systur. Við erum afskaplega ólíkar að mörgu leyti en einnig afspyrnu líkar á mörgum sviðum. Þegar við vorum börn vorum við þrjár elstu miklir félagar og lékum okkur oft saman en hinar tvær yngri í okkar huga frekar börn sem við þurftum að passa en vinkonur. Það hefur breyst með árunum og við færst nær hver annarri og erum oft allar saman í dag að gera eitthvað skemmtilegt. Á milli okkar liggur einnig sterk taug, band sem aldrei slitnar þótt stundum rekist á ólíkar skoðanir og einhverri sárni orð annarrar. Við tilheyrum hver annarri....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn