Systur syngja sólarlag

Texti: Ragna Gestsdóttir Systurnar Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur eru fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. Undankeppnir fara fram þriðjudaginn 10. og fimmtudaginn 12. maí og lokakeppnin laugardaginn 14. maí í Tórínó á Ítalíu. Ísland er fimmtánda á svið af 17 löndum fyrra undanúrslitakvöldið. Á eftir Grikklandi og á undan Noregi. Í Söngvakeppninni hétu systurnar Sigga, Beta og Elín, en þær ákváðu að breyta flytjendanafninu í Systur fyrir erlendu keppnina. Þær munu þó áfram flytja lag sitt, Með hækkandi sól, á íslensku. Lag og texti er eftir Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur eða Lay Low eins og hún er best þekkt. Sigga,...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn