Systur syngja sólarlag

Texti: Ragna Gestsdóttir Systurnar Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur eru fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. Undankeppnir fara fram þriðjudaginn 10. og fimmtudaginn 12. maí og lokakeppnin laugardaginn 14. maí í Tórínó á Ítalíu. Ísland er fimmtánda á svið af 17 löndum fyrra undanúrslitakvöldið. Á eftir Grikklandi og á undan Noregi. Í Söngvakeppninni hétu systurnar Sigga, Beta og Elín, en þær ákváðu að breyta flytjendanafninu í Systur fyrir erlendu keppnina. Þær munu þó áfram flytja lag sitt, Með hækkandi sól, á íslensku. Lag og texti er eftir Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur eða Lay Low eins og hún er best þekkt. Sigga,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn