Taco-súpa sem yljar

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Hér kemur góð uppskrift sem færa líkama og sál góða næringu í skammdeginu. TACO-SÚPAfyrir 4 1 msk. ólífuolía250 g nautahakk4 msk. taco kryddblanda1 laukur1 dós svartar baunir1 dós nýrnabaunir1 lítil dós maísbaunir1 dós hakkaðir tómatar1 dós tómatsósa½ rautt chilli, smátt saxað (má sleppa)5 dl heitt vatn2 nautakraftsteningar Setjið olíuna í pott. Kryddið hakkið með taco-blöndunni og brúnið það vel í pottinum. Bætið smátt söxuðum lauk saman við og látið krauma í nokkrar mínútur. Bætið baununum út í ásamt hökkuðum tómötum, tómatsósu og chilli. Leysið nautakraftinn upp í vatninu og bætið saman við....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn