Forsíðuviðtal

Rússar eitruðu litháíska menningu. „Afi minn eyddi tíu árum í síberískum útrýmingarbúðum og missti þar tvö börn“ 

Inga Minelgaite er heiðursræðismaður Litháens á Íslandi og prófessor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Hún...

„Ætli það séu ekki áföll og vonbrigði, árangur og sigrar sem hafa haft dýpstu áhrifin á það hver ég er í dag“

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir tekur við embætti biskups Íslands 1. júlí.  Sr. Guðrún Karls...

„Ég var rosalega dugleg að grafa allt niður sem barn“  

Rétt við borgarmörkin austanverð leynist lítil vin sem heillar marga; það er fagurblátt Hafravatnið....

„Mamma er eiginlega verri þegar hún er betri“

Í einstöku húsi við Elliðavatn býr uppeldisfrömuðurinn Margrét Pála með fjölskyldu sinni. Húsið er...

,,Við eigum öll að fá að mæta alvöru lífsins í gegnum listina“ 

Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, hefur komið víða við í lífi sínu...

Eva Laufey Kjaran ; „Hér er ég loksins komin“

Viðskiptafræðingurinn, móðirin og matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran hefur skapað sér leið að sínum draumum og starfar...

Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari: „Upp til hópa er maður að eiga við brotamenn sem eru ekki skrímsli.“

Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari tók nýverið við stöðu sem fyrsti íslenski saksóknarinn hjá Eurojust í...

Tvísýnt um líf barnsins 

Á forsíðu Vikunnar er Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands. Í viðtalinu ræðir hún...

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands:  Margt verra en að lenda á milli tannanna á fólki 

Sigríður Dögg Auðunsdóttir stendur í ströngu þessa dagana við að byggja upp Blaðamannafélag Íslands...