Heimili
Á óskalistanum
Það er alltaf gaman að gleðja mömmu, eiginkonu, dóttur eða vinkonu, og eru ýmsar leiðir til þess um jólin. Upplifun er vinsæl og sniðug gjöf fyrir þær sem eiga margt, en það er samt gaman að fá gjöf sem er valin sérstaklega fyrir þig og búið að pakka fallega inn. Það er margt fallegt í búðunum, en misjafnt hvað höfðar til kvenna. Hér eru hugmyndir að jólagjöfum fyrir konur á öllum aldri. Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Frá söluaðilum Mjúk og kósí náttföt frá Armani. Mathilda 22.990 kr. Fallegur kjóll frá Yeoman hittir í mark. Hildur Yeoman, Laugavegi, 64.900 kr. Chanel-líkamsolíur eru...
Flauelsmjúk jól
Það eru að koma jól, borgina sveipar dýrðarljómi. Börnin orðin spennt að opna pakka og skreyta hús. Jólalög...
Gömul sál og nýtt líf í Þjóðbjargarhúsinu
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir og Magnús Björn Bragason Haustið 2019 fluttu Karólína...
„Ég vil ekkert meira en að fólk upplifi gæði og ró“
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir og aðsendar Þegar jólin nálgast fyllist vinnustofa Ingibjargar...
Rómantísk nostalgía á Stýrimannastíg
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram Það marrar huggulega í viðargólfinu þegar við komum...
Maxímalískur stíll á bleiku mæðgnaheimili
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Í rúmlega 80 fermetra íbúð í Hvassaleitinu búa þær...
Andi 101 með frönsku og sænsku ívafi
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Eva Schram Á mildum haustdegi bauð Hrafnhildur Karlsdóttir okkur inn...
Frá draumi að veruleika í Mosfellsbæ
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Eva Magnúsdóttir, eigandi ráðgjafarfyrirtækisins Podium ehf., og Finnur...
Tímalína íslenskrar byggingarlistar
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Pexels og Unsplash Frá fyrstu torfhúsunum í landnámi, sem spruttu...