Lesandi Vikunnar
Lesandinn: „Vantar augljóslega stærra náttborð “
Ester Hilmarsdóttir er bóndadóttir og rithöfundur úr Aðaldal. Hún hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna fyrir ljóðabók sína Fegurðin í flæðinu en núna í haust kom út hennar fyrsta skáldsaga sem ber titilinn Sjáandi. Hún segir frá því þegar dularfull spákona birtist í friðsælum dal í íslenskri sveit og allt fer úr skorðum. Sagan segirjafnframt frá vaxtarverkjum nýrra tíma, samstöðu og baráttu fyrir afkomu og verndun náttúrunnar. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Halldóra Kristín Bjarnadóttir Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Þar situr nú stafli. Þar höfum við meðal annars ljóðabókina Félagsland eftir Völu Hauksdóttur, en það er dásamlegt verk og viðfangsefnið algjörlega einstakt, en rauði þráðurinn er félagsheimili landsins fyrr og nú. Einnig lúrir á náttborðinu sagan Frelsi, önnur bók í þríleiknum eftir Siggu Dögg sem er sjálfsævisöguleg og byggir á dagbókum höfundar. Gríman -...
„Kemur enginn vel út úr þessu fokdýra lestarslysi“
Guðni Líndal Benediktsson er menntaður í kvikmyndagerð, bæði á Íslandi og í Skotlandi, og...
„Lífið, alheimurinn og allt hitt“
Ólafur Gunnar Guðlaugsson er rithöfundur og grafískur hönnuður og jafnframt lesandi Vikunnar að þessu...
Er ekkert að „geta ekki beðið eftir að lesa það“
Lesandi Vikunnar er rithöfundurinn og tónlistarmaðurinn Birkir Blær Ingólfsson sem vinnur sem þróunarstjóri hjá...
„Skáld eru oft skrýtnar skrúfur“
Rithöfundurinn og listamaðurinn Ragnar Helgi Ólafsson gaf út sína fyrstu skáldsögu, Bréf frá Bútan,...
„Þessi árstími einkennist af eftirvæntingu“
„Þessi árstími einkennist af eftirvæntingu“ Leiðari: Arndís Þórarinsdóttir er rithöfundur og þýðandi sem býr...
„Ástarsaga allra ástarsagna“
Steinunn Sigurðardóttir hefur markað sér stöðu sem einn fremsti rithöfundur Íslands en hún er...
„Vísindaskáldsögurnar eiga sérstaklega hlýjan stað í hjarta mér “
Mars M. Proppé hefur verið að fást við margt skemmtilegt síðustu misseri. Hán hefur...
„Sköpunargáfan er ókeypis og er ekki eingöngu handa útvöldum snillingum“
Lesandi Vikunnar er hin fjölhæfa Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Lóa er myndlistarkona, teiknari, myndskreytir, myndasöguhöfundur,...
Þarf að skammta sér lesturinn því viðfangsefnið er ekki hið fallegasta
Díana Sjöfn Jóhannsdóttir er menningarfræðingur og rithöfundur en hún starfar sem markaðsfulltrúi hjá Sorgarmiðstöðinni...