Menning
Lesandinn: „Vantar augljóslega stærra náttborð “
Ester Hilmarsdóttir er bóndadóttir og rithöfundur úr Aðaldal. Hún hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna fyrir ljóðabók sína Fegurðin í flæðinu en núna í haust kom út hennar fyrsta skáldsaga sem ber titilinn Sjáandi. Hún segir frá því þegar dularfull spákona birtist í friðsælum dal í íslenskri sveit og allt fer úr skorðum. Sagan segirjafnframt frá vaxtarverkjum nýrra tíma, samstöðu og baráttu fyrir afkomu og verndun náttúrunnar. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Halldóra Kristín Bjarnadóttir Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Þar situr nú stafli. Þar höfum við meðal annars ljóðabókina Félagsland eftir Völu Hauksdóttur, en það er dásamlegt verk og viðfangsefnið algjörlega einstakt, en rauði þráðurinn er félagsheimili landsins fyrr og nú. Einnig lúrir á náttborðinu sagan Frelsi, önnur bók í þríleiknum eftir Siggu Dögg sem er sjálfsævisöguleg og byggir á dagbókum höfundar. Gríman -...
Bókajól með Skáldu
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram Bókabúðin Skálda er lítil, óháð og sjálfstæð bókabúð í...
Stofnuðu saman Atlavík þegar hugmyndin að Iceguys varð að veruleika
Hannes Þór Arason, einn af eigendum framleiðslufyrirtækisins Atlavík, segir að Iceguys serían hafi verið...
„Í ákveðnum skilningi er ég komin heim“
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir NAFN: MATHILDE AVICEINSTAGRAM: @SPARKLES.ON.CANVASFACEBOOK: MATHILDE AVICE Listaferill hinnar...
Spennandi aðventuferðir
Aðventan er tilvalinn tími til að skella sér í stutt ferðalag og upplifa jólastemningu...
Söngvaskáld í Salnum
Þann 18.október næstkomandi stígur tónlistarkonan Salka Valsdóttir á svið í Salnum í Kópavogi með...
Portúgal í einum munnbita
Fábio Amoroso féll fyrir landi og þjóð fyrir nokkrum árum síðan. Hann hefur komið...
„Það er mín fyrsta minning, að hafa þurft að bjarga lífi mínu“
Bríet Ísis Elfar er ekki aðeins ein vinsælasta tónlistarkona Íslands heldur líka ein sú...
Tískufrömuðurinn Giorgio Armani
Fatahönnuðurinn Giorgio Armani var þekktur fyrir stílhreina ítalska fatahönnun þar sem áhersla var lögð...