Viðtöl
Lesandi vikunnar
Umsjón: Ragnheiður Linnet Mynd: Aðsend Lesandi vikunnar að þessu sinni er Arna Emilía Vigfúsdóttir forstöðumaður Íþöku, bókasafns Menntaskólans í Reykjavík. ...
Tjáðu sig aldrei um ungmennadómstólinn eða vistheimilin
Texti: Ragnheiður Linnet Mynd: Aðsend Fröken Dúlla er heiti á bók sem kom út fyrir nokkru...
Borgin mín – Einar Örn í Haag
Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar Einar Örn Magnússon er ungur tónlistarmaður með rödd og sviðssjarma...
Varirnar í aðalhlutverki
Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Eva Schram Ugla Snorradóttir er 26 ára förðunarfræðingur sem hefur starfað...
Sælkerinn sem pantaði allt af matseðlinum
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Eva Schram Adam Karl Helgason, 31 árs Vesturbæingur, er maður...
„Ég gef rosalega mikið af pökkum og ég fæ rosalega mikið af pökkum og ég elska það“
Í fagurgulu timburhúsi í hjarta Hafnarfjarðar býr Margrét Eir Hönnudóttir, ein ástsælasta söng- og...
Fann tóninn aftur hjá börnunum
Á fallegum haustdegi tekur leik- og tónlistarkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, eða Sigga Eyrún eins...
„Eina leikhúsið þar sem allt er bakað á staðnum“
Improv Ísland hefur í tíu ár fyllt Þjóðleikhúskjallarann af hlátri með spunasýningum sem aldrei eru endurteknar. Þetta er listform þar sem ekkert er skrifað fyrir fram, allt er skapað í augnablikinu á sviðinu, og það er horfið jafnóðum. Á virkum degi í október var okkur boðið í kökuboð á skrifstofu leikhópsins en þar tóku á móti okkur þau Sara Rut Arnardóttir, listrænn stjórnandi Improv Ísland, Björk Guðmundsdóttir leikkona, Stefán Gunnlaugur Jónsson spunaleikari og Egill Andrason hljóðfæraleikari. Þau sögðu okkur frá spunamenningunni, skemmtilegustu augnablikunum og sínum uppáhaldskökum yfir snæðingnum. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Sunna Gautadóttir Eftir að hafa verið boðið til borðs sem er að svigna undan kræsingum lék blaðamanni forvitni á að vita hvernig þau myndu lýsa Improv Ísland fyrir fólki sem hefur aldrei komið á sýningu hjá hópnum....
Engin veisla í fjölskyldunni nema tertan sé á boðstólum
Anna Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur bakað mikið í gegnum árin en ein terta sem hún...
Uppskrift sem allir geta gert og krakkarnir líka
Ingibjörg Eva Sveinsdóttir er heimilisfræðikennari í Árbæjarskóla en þar hefur hún starfað í ein 15 ár. Hún segist hafa mjög...