Vikan
Á óskalistanum
Það er alltaf gaman að gleðja mömmu, eiginkonu, dóttur eða vinkonu, og eru ýmsar leiðir til þess um jólin. Upplifun er vinsæl og sniðug gjöf fyrir þær sem eiga margt, en það er samt gaman að fá gjöf sem er valin sérstaklega fyrir þig og búið að pakka fallega inn. Það er margt fallegt í búðunum, en misjafnt hvað höfðar til kvenna. Hér eru hugmyndir að jólagjöfum fyrir konur á öllum aldri. Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Frá söluaðilum Mjúk og kósí náttföt frá Armani. Mathilda 22.990 kr. Fallegur kjóll frá Yeoman hittir í mark. Hildur Yeoman, Laugavegi, 64.900 kr. Chanel-líkamsolíur eru...
Byrjar seint í ágúst að rugla í börnunum sínum og æsa upp í algjöra jólasturlun
Halldór Eldjárn er Vesturbæingur í húð og hár og segist vera hamingjusamlega giftur bestu...
Lesandi vikunnar
Umsjón: Ragnheiður Linnet Mynd: Aðsend Lesandi vikunnar að þessu sinni er Arna Emilía Vigfúsdóttir forstöðumaður Íþöku, bókasafns Menntaskólans í Reykjavík. ...
Tjáðu sig aldrei um ungmennadómstólinn eða vistheimilin
Texti: Ragnheiður Linnet Mynd: Aðsend Fröken Dúlla er heiti á bók sem kom út fyrir nokkru...
Flauelsmjúk jól
Það eru að koma jól, borgina sveipar dýrðarljómi. Börnin orðin spennt að opna pakka og skreyta hús. Jólalög...
Jólastund í kósígallanum
Ekkert jafnast á við það að vakna á jóladag í nýjum náttfötum og kósí heimagalla. Skoða...
Borgin mín – Einar Örn í Haag
Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar Einar Örn Magnússon er ungur tónlistarmaður með rödd og sviðssjarma...
Varirnar í aðalhlutverki
Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Eva Schram Ugla Snorradóttir er 26 ára förðunarfræðingur sem hefur starfað...
„Þetta er EKKI fjölskylduspil“
Það er hefð hjá mörgum að spila um jólin. Samveran kallar fram skemmtilega stemningu til að njóta saman. Að spila...
„Ég gef rosalega mikið af pökkum og ég fæ rosalega mikið af pökkum og ég elska það“
Í fagurgulu timburhúsi í hjarta Hafnarfjarðar býr Margrét Eir Hönnudóttir, ein ástsælasta söng- og...