Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors

Vikan

„Ómetanlegt að fá að taka mín fyrstu skref hér heima“

Það má með sanni segja að líf Uglu Hauksdóttur hafi verið ævintýri líkast. Hún ólst upp í Litla-Skerjafirði þar sem ímyndunaraflið fékk óhindrað að blómstra, úti í ævintýraleik með börnunum í hverfinu og heima þar sem fjölskylda hennar opnaði dyr inn í heim lista og heimspeki. Bernskuárin lögðu grunninn að þeirri sterku sköpunarþörf sem hefur fylgt henni allar götur síðan. Eftir að hafa lagt stund á nám í kvikmyndagerð við Columbia háskóla í Bandaríkjunum og tekið stór skref inn í kvikmyndaheiminn strax að útskrift lokinni hefur Ugla fest sig í sessi semeinn eftirsóttasti íslenski kvikmyndaleikstjórinn á alþjóðavettvangi. Þó hún hafi leikstýrt stærstu stjörnum heims í vinsælum erlendum þáttaröðum vissi hún alltaf að hún ætlaði að vinna sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd á Íslandi. Kvikmyndin Eldarnir, sem gerð er eftir samnefndri bókSigríðar Hagalín, var frumsýnd fyrr á þessu ári en í henni sameinar Ugla alþjóðlega reynslu og íslenskan frásagnararf á kynngimagnaðan hátt.   Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Eva Schram  Ugla er fædd og uppalin í...

Það fyrsta sem Völva síðasta árs nefndi var að þjóðin myndi halla sér aftur að þjóðkirkjunni.

Bjart væri yfir biskupi Íslands og einhver óútskýrð öfl væru að styrkja trú Íslendinga....

Völvan spáði rétt fyrir um breytingar hjá Forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur

Völvan spáði því að forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, héldi áfram að vaxa í starfi...

Völvan hafði puttana mun betur á púlsinum þegar kom að íslensku menningarlífi á árinu

Völvan spáði því rétt að Lína Langsokkur yrði aftur sett upp, en leikritið hefur...

Völvan sá fyrir þvílíkt ár í íslenskum fjölmiðlum

Þegar kom að fjölmiðlalandslaginu spáði Völvan því að risið á Morgunblaðinu yrði hátt á...

Völvan var sannspá um Söngvakeppni Sjónvarpsins

Þegar Völvan vék að Eurovision í spá sinni sá hún fyrir sér að Söngvakeppni...

Völvan sá fyrir hrakfarir Donalds Trumps Bandaríkjaforseta í friðarumleitunum

Auga Völvunnar náði langt út fyrir landsteinana að þessu sinni. Völvan spáði því að...

Völvan spáir að 2026 verði árið sem landið lætur í rækilega í sér heyra

Þá segist Völvan sjá hættumerki vegna ofanflóða og jarðelda. „Ég sé að við þurfum...

Völvan sannspá um ótrúlega vendingar í stjórnmálum á árinu

Völvan hafði margt og mikið að segja um stjórnmálin á liðnu ári. Hún spáði...

Stjörnuspá fyrir árið 2026

STEINGEITIN  22. desember til 19. janúar  Kæra hugrakka Steingeit.  Þú hefur þurft að takast á við...