Völvublað
Völvan hafði puttana mun betur á púlsinum þegar kom að íslensku menningarlífi á árinu
Völvan spáði því rétt að Lína Langsokkur yrði aftur sett upp, en leikritið hefur...
Völvan sá fyrir þvílíkt ár í íslenskum fjölmiðlum
Þegar kom að fjölmiðlalandslaginu spáði Völvan því að risið á Morgunblaðinu yrði hátt á...
Völvan var sannspá um Söngvakeppni Sjónvarpsins
Þegar Völvan vék að Eurovision í spá sinni sá hún fyrir sér að Söngvakeppni...
Völvan spáir að 2026 verði árið sem landið lætur í rækilega í sér heyra
Þá segist Völvan sjá hættumerki vegna ofanflóða og jarðelda. „Ég sé að við þurfum...
Völvan sannspá um ótrúlega vendingar í stjórnmálum á árinu
Völvan hafði margt og mikið að segja um stjórnmálin á liðnu ári. Hún spáði...
Stjörnuspá fyrir árið 2026
STEINGEITIN 22. desember til 19. janúar Kæra hugrakka Steingeit. Þú hefur þurft að takast á við...
Með bækur dreifðar um húsið
Birgitta Björg Guðmarsdóttir skáld er fædd árið 1998 og hennar fyrsta verk var skáldsagan Skotheld sem kom út haustið 2018. Samhliða ritstörfum hefur hún starfað við...
Kransakvöld á Nýlendugötu
Síðasta sunnudag fyrir aðventu býður Rakel Sif Haraldsdóttir, hjúkrunarfræðingur og gestgjafi með meiru, skemmtilegustu...
Undir smásjánni
Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Aðsend Fullt nafn: Júlía Margrét Einarsdóttir Aldur: 38 Starf: Rithöfundur og blaðamaður Hvar býrðu: Akkúrat núna á Kjarvalsstofu, listamannaresidensíu í París. Helstu áhugamál? Ég elska kisur, risaeðlur, þurrt hvítvín, að fara í hjólið á sportbörum með vinum mínum, leikhús og bækur. Uppáhaldsapp? Það sem ég nota mest er líklega Spotify til að hlusta á tónlist þegar ég hleyp og hlaðvörp þegar ég labba....
Brakandi nýtt völvublað Vikunnar fyrir árið 2024 – „Jarðskjálftar munu finnast vel í Reykjavík“
Völvublað Vikunnar fyrir árið 2024 er komið á vefinn og í allar helstu bókabúðir...