Taisan-kaka Shelmarl og Þórdísar

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Vinkonurnar Shelamarl Diaz og Þórdís Anja Ragnarsdóttir njóta þess að baka og elda eitthvað nýtt, sérstaklega til að leyfa fjölskyldu og vinum að smakka. Að þessu sinni bökuðu þær glæsilegu kökuna Taisan sem er gríðarlega vinsæl í filippseyskum veislum en hana er að finna í flestum afmælum, brúðkaupum og öðrum hátíðum. Shelamarl kom til Íslands frá Filippseyjum þegar hún var þriggja ára og Þórdís á filippseyska móður en er fædd og uppalin hér á landi. Hér hefur þeim tekist að baka alvörufilippseyska stemningsköku, og það í fyrstu tilraun.Hafið þið almennt gaman af bakstri og/eða...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn