TAROTspilin: Spá ógnvænlegra atburða eða æfing innsæisins

Texti: Ragna Gestsdóttir Tarotspilin hafa fylgt manninum um aldir og hefur uppruni þeirra verið deiluefni. Margir telja þau eiga uppruna sinn í Egyptalandi til forna, aðrir í Kína, Indlandi eða Grikklandi. Rannsóknir hafa leitt í ljós að spilin bárust til Evrópu seint á 14. öld. Tarotspilin voru upphaflega notuð til leikja líkt og með hefðbundna spilastokka og náðu fljótlega útbreiðslu um alla Evrópu, enda ekki skrýtið þar sem slíkir spilaleikir voru bannaðir á þeim tíma. Tarotspilin eins og við þekkjum þau í dag má rekja til Ítalíu. Hér má sjá spil frá um 1440. Um miðja 18. öld breyttist notkun...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn