TAROTspilin: Spá ógnvænlegra atburða eða æfing innsæisins
Tarotspilin eru ákveðin tegund hugleiðslu og afstaða sem tekin er í núinu. Margir sem nota Tarotspil reglulega segja þau auka innsæi þeirra og hjálpi þeim við að taka ákvarðanir í ákveðnum aðstæðnum og tengja við innri vitund og visku.